Ritver Hugvísindasviðs

Í Ritveri Hugvísindasviðs geta allir nemendur HÍ pantað viðtalsfund og fengið góð ráð um hvers kyns úrlausnarefni sem tengjast fræðilegum ritgerðum, skýrslum og öðrum skriflegum verkefnum.

Á haustmisseri 2017 verður opið í ritverinu til 20. desember.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is