Nýtið ykkur viðtalstíma

Nú líður senn að lokum misseris og hvetjum við alla sem eru þurfa að skila skriflegum verkefnum á næstunni að bóka tíma fyrr en seinna hjá okkur í ritverinu á 2. hæð Þjóðarbókhlöðunnar. Við veitum aðstoð við hvers kyns skrifleg verkefni, stór og smá, hvort sem það lýtur t.d. að skipulagi skrifa, efnisvinnu eða frágangi. Þjónustan er í boði fyrir alla nemendur HÍ, bókið tíma hér.

Ekki hika við að hafa samband á ritver@hi.is ef þið hafið frekari spurningar eða komist ekki á þeim tíma sem er í boði.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is