Breyttur opnunartími

Þrátt fyrir að kennslu sé lokið mun ritverið hafa opið áfram, sérstaklega fyrir þá sem ætla að skrifa ritgerðir í sumar. Nú í maí verður opið tvisvar í viku en í júni fækkum við viðtalstímum og höfum opið einu sinni í viku. Bókið hér.

Einnig hvetjum við nemendur til að hafa samband á ritver@hi.is ef þeir komast ekki á þeim tímum sem vaktir eru.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is