Opnir tímar næstu vikur

Þar sem líður að lokum vormisseris er mikið annríki í ritverinu þessa dagana. Til að nýta tíma ráðgjafanna sem best verður því boðið upp á opna tíma frá og með næstu viku (16. apríl) og fram í miðjan maí á mánudögum kl. 10.00-13.00 og miðvikudögum kl. 11.00-14.00. Ekki er hægt að bóka þessa tíma en þeir sem koma verða afgreiddir í réttri röð. Þessir tímar eru sérstaklega hentugir fyrir þá sem eru að skila lokaverkefnum og þurfa aðstoð við sniðmát og frágang. 

 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is