Upptökur frá námskeiðum

Við vekjum athygli á því að þau námskeið ritverið stendur fyrir eru tekin upp og upptökurnar eru aðgengilegar hér að ofan, undir flipanum 'Glærur og upptökur'. Þar hafa nýlega bæst við upptökur frá námskeiði um heimildaleit, BA/BS-ritgerðir. Hagnýt ráð við upphaf skrifa og um uppbyggingu ritgerða.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is