Námskeið um APA-staðalinn

Miðvikudaginn 6. mars stendur Ritver Hugvísindasviðs fyrir námskeiði um APA-staðalinn í heimildaskráningu. Staðalinn er að finna í 6. útgáfu Publication Manual of the American Psychological Association (APA) og er notaður við margar deildir Háskóla Íslands. Námskeiðið verður haldið í fyrirlestrarsal á 2. hæð Þjóðarbókhlöðunnar kl. 12.00-13.00. Skráning er nauðsynleg og fer fram HÉR

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is