Viðtalsfundir í ágúst

Fyrsti viðtalsfundur ritversins eftir sumarfrí verður mánudaginn 12. ágúst (10-13). Næstu tvo mánudaga þar á eftir (19. og 26. ágúst) verða fundir á sama tíma  en einnig verður boðið upp á fundi 21. ágúst (13-16) og 27. ágúst (13-16).

 

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is