Námskeið um heimildaleit

Ritver Hugvísindasviðs og Landsbókasafn-Háskólabókasafn standa fyrir námskeiði í heimildaleit næstkomandi föstudag. Kynnt verða helstu tæki til heimildaleitar, þ.e. leitarvélar og rafræn gagnasöfn, en einnig verður fjallað um leitartækni.
 
Námskeiðið verður haldið í fyrirlestrarsal á 2. hæð Þjóðarbókhlöðunnar, föstudaginn 8. nóvember kl. 12.00–13.00.
Skráning er nauðsynleg og fer fram HÉR

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is