Sameining ritvera

Ritver Hugvísindasviðs og Ritver Menntavísindasviðs hafa nú verið sameinuð í Ritver Háskóla Íslands. Nýja ritverið mun hafa starfsstöðvar í Þjóðarbókhlöðunni og á Bókasafni Menntavísindasviðs í Stakkahlíð og þjónusta við nemendur mun ekki skerðast á neinn hátt. Umsjónarmaður hins nýja ritvers er Randi Stebbins.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is