Heimildaskráningarforrit

ENDNOTE OG ENDNOTE WEB

Endnote er eitt mest notaða heimildaskráningarkerfið. Þessu forriti er hægt að hlaða niður á einkatölvu en einnig má nota netúgáfu af forritinu.

Nemendur Háskóla Íslands geta hlaðið Endnote niður ókeypis í gegnum Uglu.

Leiðbeiningar um hvernig hægt er að sækja EndNote á Uglu.
Leiðbeiningar um notkun EndNote og EndNote Web

ZOTERO

Zotero er ókeypis heimildaskráningarforrit og hægt er að nota það með Max, Windows og Linux.

Hægt er að sækja forritið hér.

BOOKENDS

Hægt er að nota forritið í Mac en borga þarf fyrir að hlaða forritinu niður. Það má nálgast í gegnum App-store. Hægt er að flytja gögn úr Endnote yfir í Bookends með einföldum hætti.

Nánari upplýsingar um forritið

MENDeLEY

Mendeley er ókeypis heimildaskráningarforrit sem hægt er að nota með Mac, Linux og Windows.

Nánari upplýsingar um forritið.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is