Námskeið

Allir nemendur Háskóla Íslands geta sótt þau námskeið sem Ritver Hugvísindasviðs stendur fyrir. Námskeiðin eru nemendum að kostnaðarlausu. Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig í námskeiðin svo fólk þurfi ekki frá að hverfa vegna plássleysis. Skráning í hvert námskeið er opnuð a.m.k. 3 dögum áður en námskeið er haldið og hún er auglýst á heimasíðu ritversins.

Námskeið haust 2017

21. september (fimmtudagur): BA/BS-ritgerðir – Hagnýt ráð við upphaf skrifa
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90

3. október (þriðjudagur): Heimildaleit
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90

4. október (miðvikudagur): EndNote (fyrir PC)
Kennslustofu Þjóðarbókhlöðunnar á 3. hæð, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 20

6. október (föstudagur): EndNote (fyrir PC)
Kennslustofu Þjóðarbókhlöðunnar á 3. hæð, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 20

12. október (fimmtudagur): APA-kerfið
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90.

19. október (fimmtudagur): EndNote (fyrir Mac)
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 20

20. október (föstudagur): EndNote (fyrir Mac)
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 20

26. október (fimmtudagur): Uppbygging ritgerða
Fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar, kl. 12.00-13.00; hámarksfjöldi 90

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is