Fleiri tímar fyrir sniðmát

Við munum bjóða aftur upp á opna tíma fyrir þá sem þurfa aðstoð við sniðmát á fimmtudaginn 4. maí kl. 11.00-13.00 á Háskólatorgi. Þessi opni tími er sérstaklega hugsaður yfir þá sem eru á síðustu metrunum með lokaritgerðir og þurfa hjálp við sniðmát og frágang.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is