Námskeið um fræðileg skrif á ensku

Miðvikudaginn 8. nóvember kl. 15.00-16.00 stendur ritverið fyrir stuttri vinnustofu um fræðileg skrif á ensku í kennslustofu á 3. hæð Þjóðarbókhlöðunnar. Námskeiðið er fyrir alla nemendur HÍ, ekki síst þá sem þurfa að skrifa ritgerðir á ensku. 

Hámarksfjöldi á þetta námskeið er 20 og því mikilvægt að skrá sig HÉR.

Kennari er Randi Stebbins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is