Námskeið á ensku um heimildir í APA-staðli

Á miðvikudaginn 22. nóvember verður haldin stutt vinnustofa um skráningu heimilda í APA-kerfinu sem er notað í mörgum deildum HÍ.

Námskeiðið verður haldið í kennslustofu á 3. hæð Þjóðarbókhlöðunnar kl. 15:00-16:00 og verður kennt á ensku. Kennari er Randi Stebbins.

Skráning er nauðsynleg og fer fram HÉR

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is